Sýslaðu með myndirnar þínar

Njóttu, skipuleggðu og deildu myndunum þínum með digikam. Flyttu albúmin þín á CD-diska, á vefinn, eða á netþjónustur á borð við Flickr eða PicasaWeb til að deila þeim með vinum og vandamönnum.

Helstu forrit